Leita í fréttum mbl.is

Hverjum ţykir sinn fugl fagur!

Í gćrkveldi hófst formlega kosningarsjónvarp RÚV ohf međ ţví ađ formenn ţeirra flokka sem hafa fengiđ úthlutuđum listabókstaf tókust á.

Ţetta var fyrir margt mjög skemmtilegur ţáttur - uppröđunin í ţáttinn var sérstök ađ mér fannst - stjórnarflokkarnir saman, Addi Kiddi Gau á milli ţeirra ásamt Ómari og svo sat Ingibjörg og Steingrímur saman.

Mér fannst í raun engin einn bera af ţessum fundi - ég datt í ţađ ađ horfa á kjćkina í honum Jóni, hendurnar á honum Geir (nuddandi ţumlunum saman), Ómar komst aldrei ađ, bendandi út í loftiđ og reyndi hvađ hann gat til ađ koma sínu á framfćri.  Ingibjörg fannst mér detta í röflgírinn og gerđi eins og Ómar alltaf ađ benda eitthvađ út í loftiđ.  Steingrímur fannst mér um tíma vera ađ detta úr stólnum ţví honum lá svo mikiđ á hjarta.  Ţađ var í raun ekkert nýtt sem ég heyrđi í ţessum ţćtti. 

Mér persónulega finnst Geir vera sterkur leiđtogi,  ég er ekki einn ţeirrar skođunar ef litiđ er til síđustu skođanakönnun Capacent.  Steingrímur hefur sterkar skođanir á málunum og hefur barist fyrir ţeim.  Ég virđi Steingrím mikiđ fyrir ţessar skođanir, ţó ég sé ţeim alls ekki sammála.

Ingibjörg fannst mér vera góđur borgarstjóri á sínum tíma.  Ég óttađist ađ hún myndi ná ađ leiđa Samfylkinguna til stórs sigurs í kosningunum 2003 en hún tapađi ţví úr höndunum á sér ţá og hefur, ađ mínu mati, ekki náđ sér upp úr ţví.  Mér finnst hún föst í röflgírnum og sveiflast fram og til baka, afturábak og áfram eftir ţví hvernig umrćđan ţróast í samfélaginu.  Mér finnst hún ekki hafa neina fasta skođun á málums.

Sem sagt ekkert nýtt sem kom fram á fundinum í gćr - hef heyrt ţetta allt áđur - en ţađ er alveg greinilegt af lestri blogga hér á mbl.is ađ "Hverjum ţykir sinn fugl fagur". 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sammála ađ mestu leiti allt er ţetta ágćtisfólk kvert á sínu sviđi, en Íngibjörg er meira en röflari hún er bara hundleiđinleg. Nú Steingrímur hefur alltaf veriđ vel máli farinn og ţađ hefur ćtíđ veriđ gaman ađ ljá honum eira, en ástundum er ţetta svolítiđ ţreitt hjá honum.  Addi kitti Gau  hann lýsir sér best sjálfur. Jón er ja ég veit ţađ ekki. Ómar á eftir ađ sanna sig. Nú Geir er ađ  sjálfsögđu afskaplega  hćfur mađur, en ađ mađur sé ađ heira eittkvađ nýtt er af og frá. ég á afar erfitt međ ađ treista á neitt í dag.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 11.4.2007 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband