5.10.2007 | 22:08
Borgarfulltrúar klaga í Geir
Eitthvað finnst mér þetta í raun asnalegt - geta ekki borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins leyst sín mál, sín á milli, án þess að hlaupa til forystunar og lýsa yfir óánægju sinni.
Eitthvað finnst mér þetta lýsa því þegar systkini deila - hlaupa til pabba og mömmu og klaga hvort annað.
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins á fund Geirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kannske hann hafi hlaupið á sig blessaður borgarstjórinn???, verður gaman að fylgjast með þessu áfram, ef fréttamenn fylgja þessu eftir, eða þetta hverfur í þögnina eins og fleiri mál sem hafa horfið.
Hallgrímur Óli Helgason, 5.10.2007 kl. 22:13
Það er einkennilegt, hvað mönnum er uppsigað við þessa sameiningu. Að mínu viti er nauðsynlegt að íslensku orkuveiturnar eigi í sameiningu við einkaaðila, öflugt þekkingar/útrásar fyrirtæki á þessu sviði ? Verði tengslin milli útrásarfyrirtækjanna REI/GGE við opinberu orkuveiturnar slitin, þá mun það hafa þær afleiðingar að starfsmennirnir með þekkinguna, fara einfaldlega að starfa hjá þeim sem betur borgar, sem verða auðvitað útrásarfyrirtækin, vegna þess að það er þekkingin, sem eru verðmætin. Þá munu opinberu orkuveiturnar þurfa að kaupa þjónustu frá útrásarfyrirtækjunum, og íslendingar munu kynnast alvöru upphæðum á orkureikningnum sínum. Er ekki bara betra að fyrirtæki í almenningseigu fái að græða á þekkingu sem þau hafa aflað í áranna rás. Þarf endilega einhver pólitísk rétthugsun að ræna almenning hagnaðinum ?
Njörður Lárusson, 5.10.2007 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.