Leita í fréttum mbl.is

Meira um mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar

Þegar ég heyrði fyrst frá mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar þá verð ég að viðurkenna að ég skyldi þetta ekki allt í fyrstu.  Það vantaði frekari upplýsingar - það vantaði kjöt á beinið að mér fannst.

Ég byrjaði á því að fletta upp á fréttatilkynningu stjórnarráðsins og las það vel og vandlega en ég verð samt að játa að þrátt fyrir að hafa lesið tilkynninguna vel og vandlega þá vöknuðu fleiri spurningar upp en ég fékk svar við við lesturinn.

Hefði nú ekki verið skynsamlegt af hálfu ríkisstjórnarinnar að halda samráðsfund með fulltrúum sveitarfélagana, slíkt hefur nú verið gert af minna tilefni en þessu, og kynna þar fyrir þeim tillögurnar.  Slíkt hefði, að mínu mati, verið til þess að koma í veg fyrir leiðan misskilning (sem er að kvikna víðsvegar þessa stundina).

Það var ekki fyrr en í gær að ég áttaði mig á þessum mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar.  Ég fékk senda til mín töflu sem sýnir hvenær þessar aðgerðir koma til, hvað er verið að ræða um mikið (fjármuni og störf) og hverjir fá umrædda milljónir til sín. 

 Taflan er hér að neðan - vonandi kemur þetta ekki illa út á vefnum.

Tillögur að mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar þorskkvóta
kostn.2007kostn.2008kostn.2009samtalsfjöldi starfaáhrif/áfrifasvæði
1. Beinar aðgerðir
a) sem hafa áhrif strax
Verkefni tengd tillögum Vestfjarðarnefndar54.000.000224.000.000278.000.00029-46Vestfirðir
Viðhaldsverkefni fasteigna FR og HTR333.000.000333.000.000334.000.0001.000.000.00035landið allt
Fjárframlög til sveitarfélaga sbr.yfirlýsingu ríkisstjórnar250.000.000250.000.000250.000.000750.000.000vegna tekjutaps af útsvari og löndunargjöldum
Náms- og starfsþjálfun vegna nýsköpunar og þróunar í atv.lífi100.000.000100.000.000200.000.00055-83landið allt
Vinnumarkaðsúrræði Vinnumálastofnunar15.000.00045.000.00060.000.000landið allt
Sérstakt átak vegna atvinnumála kvenna15.000.00025.000.00040.000.000100-130landið allt
Styrking Fjölmenningarseturs á Ísafirði (félagsm.ráðherra)6.500.00026.000.00026.000.00058.500.0004Vestfirðir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í Vestmannaeyjum4.000.00012.000.00012.000.00028.000.0002Vestmannaeyjar
Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Höfn4.000.00012.000.00012.000.00028.000.0002Hornafjörður
Háskólasetur í Vestmannaeyjum vegna hafrannsókna20.000.00020.000.000Vestmannaeyjar
Hafrannsóknarstofnun á Ólafsvík20.000.00020.000.000Vesturland
Matís á Höfn20.000.00020.000.000Hornafjörður
Samv.verkefni Versins, Matís og Háskólans á Hólum20.000.00020.000.000Norðurland vestra
Rannsóknir vegna eldis sjávardýra á Patreksfirði20.000.00020.000.000Vestfirðir
Háskólasetur á Bolungarvík20.000.00020.000.000Vestfirðir
Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd20.000.00020.000.000Norðurland vestra
Vör - sjávarrannsóknarsetur á Ólafsvík20.000.00020.000.000Vesturland
Stykkishólmur - Háskólasetur20.000.00020.000.000Vesturland
Fræðslusetur Vestfjarða vegna Suðurfjarða5.000.0005.000.0005.000.00015.000.000Vestfirðir
Impra vegna námskeiðahalds fyrir athafnakonur (Brautargengi)20.000.00020.000.000landið allt
Greiðslur til atvinnuleysistryggingarsjóðs v/fiskvinnsluf.77.000.000140.000.000217.000.000landið allt
Sérsamningar við atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni100.000.000100.000.000200.000.000landið allt
Vaxtarsamningur við Þingeyjarsýslur30.000.00030.000.00030.000.00090.000.000Norðurland eystra
Vaxtarsamningur við Norðurland vestra30.000.00030.000.00030.000.00090.000.000Norðurland vestra
Nemendagildi í frumgreinadeildir á Suðurnesjum og Vestfjörðum12.000.000140.000.000150.000.000302.000.000250Suðurnes og Vestfirðir
Framlag til Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra v/eflingar námsframb.5.000.00015.000.00020.000.00018-25Norðurland vestra
Flýting vegna nýs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð5.000.00015.000.00020.000.000 1-3Norðurland eystra
Framlag til framhaldsskóla Austur-Skaftfellinga v/fjarnáms2.000.0005.000.0007.000.000 5-10Hornafjörður
Framlag til Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum v/íþr.br.5.000.00010.000.00015.000.00020Vestmannaeyjar
Þjóðskjalasafn Íslands vegna grunnskráningar skjala40.000.000100.000.000100.000.000240.000.00020Ísafjörður, Sauðárkrókur, Húsavík
Styrking ferðaþjónustuverkefna á áhrifasvæðum niðurskurðar80.000.00080.000.000160.000.000landið allt
Stuðningur við flug til Vestmannaeyja vegna ferðaþjónustu18.000.00018.000.00036.000.000Vestmannaeyjar (3ja ferðin yfir sumartímann)
Háskóla-/frumkvöðlasetrið á Hornafirði m.a.styrking Vatnajökulsþjóðg.4.000.00014.000.00014.000.00032.000.0002Hornafjörður
b) langtímaáhrif
Viðbótarframlag vegna vegamála 130.000.000200.000.000330.000.000landið allt
Jarðhitaleit50.000.00050.000.00050.000.000150.000.0005-6 á áriVestfirðir, Vesturland, Suðurland, Austurland
Samtals framlög vegna beinna aðgerða1.226.500.0001.929.000.0001.411.000.0004.566.500.000
2. Byggðastofnun
Byggðastofnun - aflétting lána við ríkissjóð1.200.000.0001.200.000.000landið allt
Samtals framlög vegna beinna aðgerða og Byggðastofnunar2.426.500.0001.929.000.0001.411.000.0005.766.500.000
3. Flýting framkvæmda
Vegaframkvæmdir (þegar kynnt)1.400.000.0002.010.000.0003.410.000.000landið allt - (2010 = 2.420.000.-)
Akureyrarflugvöllur696.000.000Norðurland
Fjarskiptamállandið allt 
Samtals flýting framkvæmda02.096.000.0002.010.000.0004.106.000.000
4. Önnur verkefni og aðgerðir
Aukaframlög til vísinda- og tæknimála (frá grunni 2007)380.000.000740.000.0001.120.000.000m.a.vegna þorkseldis- og hafrannsókna
Niðurfelling veiðigjalds250.000.000250.000.000500.000.000landið allt
Tenging Ísafjarðardjúps við raforkukerfið160.000.000160.000.0005Vestfirðir
Styrking raforkukerfisins á Norðurlandi0Norðurland
Framlag til Hafrannsóknarstofnunar vegna togararalls50.000.00050.000.00050.000.000150.000.000landið allt
5. Ólokin verkefni
Úrvinnsluverkefni fjármálafyrirtækja sbr.Sparisj.Siglufjarðar í Fjallabyggð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband