23.4.2007 | 16:15
"Við skulum berjast en fjandakornið, höfum þá gaman af því"
Var að lesa stórskemmtilega grein á bloggsíðu Óla Björns Kárasonar þar sem hann segir frá því hvernig andrúmsloftið er á kosningarskrifstofu íhaldsins á Sauðárkróki.
Góð grein sem ég mæli með að þið lítið á.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íngi Þór takk fyrir að sína okkur þessa síðu, hún kom mér til að hugsa um eldri tíma og þetta er satt hjá 'O.B.K. ég upplifði svona tíma og mér fynnast það vera forréttindi að hafa fengið að alast upp með alskonar sögum og sér eldra fólki, ég tala nú ekki um þegar maður hélt að maður væri að stelast til að hlusta. Auðvitað á að hafa gaman í kostningaslagnum eins í öllu sem við gerum. Það er allt of mikil neikvæðni í þjóðfélaginu. Höfum gaman saman.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.4.2007 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.