29.3.2007 | 21:31
Opnun kosningarmiðstöðvar Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði
Á morgun, föstudaginn 30.mars, mun kosningarmiðstöð sjálfstæðisflokksins verða opnuð formlega á Ísafirði.
Kosningarmiðstöðin er til húsa að Silfurgötu 5 (gamla Straumshúsinu) og mun fjörið hefjast kl. 18:00
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður og fleiri frambjóðendur verða á svæðinu.Elfar Logi Hannesson mun flytja gamanmál og Helga Margrét Marzellíusardóttir mun syngja nokkur lög.
Það verða veitingar í boði stuðningsmanna.
Endilega mætið og kynnið ykkur stefnu Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1416
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.