Leita í fréttum mbl.is

HSV tryggir alla iđkendur

Í morgunblađinu í dag er frétt á bls. 2 um hana Örnu okkar.

Fréttir er eftirfarandi:

ARNA Sigríđur Albertsdóttir, sem slasađist alvarlega á skíđum í Noregi fyrir síđustu áramót, fékk í gćr bćtur frá tryggingafélaginu Íslandstryggingu.
ARNA Sigríđur Albertsdóttir, sem slasađist alvarlega á skíđum í Noregi fyrir síđustu áramót, fékk í gćr bćtur frá tryggingafélaginu Íslandstryggingu. Íţróttafélag Örnu Sigríđar, Skíđafélag Ísfirđinga, er eitt fárra íţróttafélaga sem tryggja félagsmenn sína hér á landi, ađ sögn Inga Ţórs Ágústsonar, formanns Hérađssambands Vestfirđinga. Ţeir og Íţróttabandalag Hafnarfjarđar séu einu hérađssamböndin sem tryggja öll sín íţróttafélög.

Ađspurđ sagđist Arna Sigríđur vera ánćgđ međ ađ fá bćturnar og ţá ákvörđun Hérađssambandsins ađ tryggja alla félagsmenn íţróttafélaganna. "Endurhćfingin gengur ágćtlega, ekkert miklar framfarir en gengur ágćtlega," sagđi Arna Sigríđur sem sagđist hafa haldiđ ađ allir íţróttamenn vćru sjálfkrafa tryggđir.

Ţađ var áriđ 2004 sem stjórn HSV tók ţá ákvörđun, eftir samráđ viđ formenn ađildarfélaga ţess, um ađ tryggja alla iđkendur HSV.  Ţađ er von mín ađ ţessi ákvörđun okkar muni koma Örnu og hennar fjölskyldunni vel í framtíđinni. 

Fylgist endilega međ heimasíđunni hennar Örnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband