22.3.2007 | 17:00
Ekkert nýtt!
Beið spenntur í dag eftir fréttum að blaðamannafundinum sem Íslandshreyfingin boðaði til.
Spenntur að sjá hvaða málefni þau ætluðu að leggja áherslu á, spenntur að sjá hvaða fólk væri stillt upp á lista, en nei ekkert kom fram á þessum fundi sem ekki hefur komið fram áður.
Sem segir aðeins eitt - þessi listi hefur ekkert tilbúið, ekkert klárt sem það getur sýnd landsmönnum, enga fastmótaða stefnu í neinum málaflokk og ekkert fólk sem ekki hefur áður lýst yfir stuðningi við þetta framboð.
Þannig að Ekkert nýtt!
Þessi blaðamannafundur hlýtur að hafa verið vonbrigði fyrir þá sem að honum stóðu - í raun ekkert sagt nema jú það verður annar fundur síðar, ekki vitað hvenær þar sem áherslur verða kynntar og fleira.
Ómar formaður og Margrét varaformaður Íslandshreyfingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er það ekki bara gott?
þýðir það ekki bara að þau eru að taka sinn tíma til að móta góðan stefnupakka? gefum þeim smá tíma í viðbót
martin (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.