10.3.2007 | 02:02
Össur aftur orðinn formaður Samfylkingarinnar?
Sólveig Pétursdóttir er eins og alþjóð veit Forseti Alþingis. Hún lendi í frekar neyðarlegu atviki í morgun þegar hún var að stjórna þingfundi.
Össur Skarphéðinsson hafði beðið um orðið. Sólveig steig á fætur og sagði hátt og snjallt - Össur Skarphéðinsson Formaður Samfylkingarinnar hefur beðið um orðið.
Þetta vakti mikla kátínu í þingsal og það var stoltur þingflokksformaður Samfylkingar sem steig í ræðustól.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.