21.2.2007 | 13:49
Deiglumenn í forystu!
Björn Ingi Hrafnsson, formaður Borgarráðs og mikill framsóknarmaður hefur talsverðar áhyggjur af því að einstaklingar sem hafa stýrt vefritinu Deiglunni hafi nú náð of miklum völdum í Sjálfstæðisflokknum.
Hann spyr hvort að allir sjálfstæðismenn hafi gert sér grein fyrir þessu og sé sáttir við þetta.
Til að Björn nái nú að festa svefn þá vil ég segja, hvað mig varðar, er ég fullkomlega sáttur við þetta.
Þeir einstaklingar sem Björn Ingi nafngreinir í pistli sínum eiga eftir að vinna vel fyrir flokkinn í kosningunum, um það er ég sannfærður.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.