20.10.2007 | 07:40
Atvinna fyrir alla - konur og karla!
Í dag fer fram mikil ráðstefna í Edinborgarhúsinu um atvinnu í Ísafjarðarbæ.
Dagskránna er hægt að finna á vef Ísafjarðarbæjar.
Hvet alla til að koma og hlusta á mjög svo fróðlega fyrirlestra um ýmislegt er varðar atvinnumál Ísafjarðarbæjar - þó svo að fyrirlesarar séu í meirihluta karlmenn - þá efast ég ekki um að efnið sem þeir munu flytja sé fróðlegt og geti jafnvel orðið til þess að atvinnumál karla og kvenna í bæjarfélaginu eflist.
Mætum, hlustum og tökum þátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1398
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.