15.8.2007 | 22:47
Til hamingju Vesturbyggð
Nú er bara vonandi að þetta komi til með að verða að raunveruleika, séu öllum lagaákvæðum fylgt - hvort sem það verði byggt í Landi Hvestu í Arnarfriði eða á Söndum í Dýrafirði - sem er sá staður sem einnig kom til greina eftir frumathugun.
Fjórðungssamband Vestfirðinga er að vinna að þessu máli og mun skila af sér skýrslu í september. Niðurstaða þeirra skýrslu verður vonandi síðan kynnt á opnum fundi með íbúum bæjarfélagana tveggja (Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar).
Vesturbyggð hefur nú hafið skref í átt að því að stöðin geti risið í landi Hvestu og vil ég óska þeim til hamingju með það.
![]() |
Leyfa byggingu olíuhreinsistöðvar í Arnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komin heim, vona að þú HLAUPIR af þeir allt um helgina en passaðu að koma heill heim. Kveðja Stóra systir.
Anna Dóra (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.