10.7.2007 | 11:17
Já - það var ekkert annað!
Það er fagnaðarefni að ráðist í tvenn göng á svipuðum tíma hér á Vestfjörðum - ef þetta á að verða niðurstaðan þá held ég að menn þurfa að taka sig á. Það þarf að gera rannsóknir, hanna göngin og margt fleira sem getur tekið drjúgan tíma.
Ég fagna þessu en segi að ég hefði einnig vilja sjá að farið yrði undir Dynjandisheiði - en ekki yfir hana eins og gert er ráð fyrir. Það er mitt mat að stefni beri að því að fara undir heiðina en ekki yfir hana.
Þetta er flott - nú bíður maður eftir að önnur ráðuneyti tilkynni í hvaða framkvæmdir eigi að ráðast í á þeim svæðum sem verða verst úti við skerðingu þorskkvótans.
Koma svo!
Vegaframkvæmdum fyrir 6,5 milljarða verður flýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.