4.7.2007 | 09:20
Vona að svona sé ekki víðar!
Þetta er náttúrulega bara hneyksli - ekkert annað - vona að svona sé ekki farið með fatlaða einstaklinga sem eru í unglingavinnunni hér í Ísafjarðarbæ.
Ætla að kanna málið!
Svona gerir maður bara ekki
Fötluð ungmenni fá ekki full laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég styð þá stefnu heilshugar að veita fötluðum vinnu, sem eykur sjálfstraust þeirra og hæfni í lífinu.
Ég tek undir með þér að svona gera menn ekki. Er þetta kannski leið sem verktakar á vegum borgarinnar hafa fundið til að krækja sér í ódýrt vinnuafl og það í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, sem virðist leyfa atvinnurekendum að komast upp með hvaða níðingshátt gagnvart undirmönnum sínum sem er?
Theódór Norðkvist, 5.7.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.