9.3.2007 | 13:17
LS og kennarar ná saman!
Nást hafa samningar á milli launanefndar sveitarfélaga og kennara sem gerir ráð fyrir ums 6% launahækkun til loka maí 2008.
Sitt sýnist hverjum um þennan samning þegar maður les blogg um hann hér á netinu.
Ég er ánægður með að þessir aðilar hafi náð saman um þessa hluti. Það skiptir nú máli að setjast strax niður og byrja að ræða næsta samning og einnig framtíðina í skólastarfi á landinu. Það er nauðsynlegt að sveitarfélög og kennarar byrji strax að ræða saman um hver sé framtíð skólastarfsins.
Til hamingju með að ná þessum samningum en ég veit vel að þetta er aðeins byrjunin á löngu ferli sem við verðum að byrja strax á.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.